Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 11. janúar 2021 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Liverpool og Manchester United
Ole Gunnar Solskjær
Ole Gunnar Solskjær
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

14 af 20 fréttum fjalla um Liverpool eða Manchester United á einn eða annan hátt. Þessir erkifjendur mætast í toppslag í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn!

  1. Nýjar vendingar í máli Cavani - FA steinhissa á United sem er ósammála dómnum (fim 07. jan 20:04)
  2. Klopp ósáttur með Marriner - „Þetta er stærsti brandari heims" (þri 05. jan 09:00)
  3. Roy Keane: Ég held mig við Liverpool (sun 03. jan 23:30)
  4. „Markmiðið var alltaf að fara aftur í toppklúbb á Íslandi" (mán 04. jan 23:50)
  5. Grealish útskýrir af hverju hann spilar með sokkana niðri (mán 04. jan 11:30)
  6. Solskjær losar sig við sex leikmenn - Alli til PSG? (mán 04. jan 09:24)
  7. Markaskorari Villa skipti á treyjum við Fabinho - Hljóp og tók treyjuna sína til baka (fös 08. jan 22:12)
  8. Þveröfugt við Man Utd undir stjórn Sir Alex - „Þú ferð í baklás" (fös 08. jan 09:00)
  9. „Ef að Bruno meiðist er þetta held ég bara búið" (mán 04. jan 16:00)
  10. Ferdinand undir áhrifum áfengis er hann spilaði gegn Arsenal (mán 04. jan 19:00)
  11. Fyrrum miðjumaður Liverpool ánægður að sjá United í toppbaráttuni (sun 03. jan 17:16)
  12. Fræðimenn frá Úrúgvæ: Negrito er jákvætt orð (sun 03. jan 10:00)
  13. „Finnst að mín köllun sé að ljúka fótboltakaflanum í bili" (fim 07. jan 12:00)
  14. Mætti í treyju erkifjenda á æfingu - Vill fara til Grikklands (mið 06. jan 13:00)
  15. Newcastle vill þrjá frá Manchester United (fös 08. jan 09:35)
  16. „Nokkrir af þeim eru svo ungir að foreldrar þeirra skutluðu þeim á Villa Park" (fös 08. jan 21:00)
  17. Milner: Einn þeirra sagðist ekki hafa spilað leik í tvo mánuði (fös 08. jan 22:06)
  18. Ramos á óskalista Man City - Bailly gæti breytt áætlunum Man Utd (þri 05. jan 09:48)
  19. Orðið meistari í Færeyjum og á Íslandi - „Óþolandi, en huggun að hafa unnið deildina" (þri 05. jan 23:40)
  20. Klopp um frammistöðuna: Þetta eru ekki geimvísindi (mán 04. jan 22:36)

Athugasemdir
banner
banner