Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Útvarpsþátturinn - La Masia í Garðabæ og norsk falleinkunn
Heimavöllurinn: Þrjú stig og ljótur skellur
Enski boltinn - Meintur fíll og of sniðugur Arteta
Innkastið - Sandkassaleikur og möguleika sturtað niður
Útvarpsþátturinn - Flottir Evrópu-Blikar og Herra Víkingur
Leiðin á Laugardalsvöll - Hitað upp með þjálfurunum
Innkastið - Nýr Maggiball og mestu skemmtikraftar Bestu
Ástríðan 22. umferð - Lokaumferðin gerð upp
Enski boltinn - Farið að hitna undir Ten Hag?
Heimavöllurinn: Takk Sif, Blikar snúa aftur og erfitt í eyjum
Innkastið - Markakóngurinn og bikarar á loft
Ungstirnin - Næsti Mitoma og yngstur á HM
Útvarpsþátturinn - Leitin að varnarmönnum og goðsögn kvödd
Óskar Hrafn: Sá möguleiki rennur endanlega úr sögunni á sunnudag
Heimavöllurinn: Þrír í röð hjá Val, rán í Krikanum og biluð botnbarátta
Eggert Aron - Ákvörðunin
Ástríðan 21. umferð - Blóðug barátta á mörgum vígstöðum
Heimavöllurinn: Uppgjör á Lengjudeildinni 2023
Innkastið - Sætur sigur sem nærir sálina
Ungstirnin - Lærlingur Messi og treystum Heimi
   fim 11. maí 2023 11:47
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jökull Elísabetarson: Á erfitt með að dæma hver á að taka ábyrgðina
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Gylfason var í gær látinn fara sem þjálfari Stjörnunnar, aðstoðarmaður hans, Jökull Elísabetarson, var á sama tilkynntur sem aðalþjálfari.

Ágúst fékk Jökul með sér í Stjörnuna þegar hann sjálfur var ráðinn til félagsins eftir tímabilið 2021.

Jökull ræddi um breytinguna í viðtali í dag. Hvað hefur vantað upp á hjá Stjörnunni? Hversu miklu hefur Jökull fengið að ráða til þessa?

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni á öllum hlaðvarpsveitum, í spilaranum að ofan og á Spotify.

Sjá einnig:
Gústi Gylfa: Vildi fá tækifæri til að snúa genginu við
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner