Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   sun 11. ágúst 2019 19:20
Daníel Smári Magnússon
Rúnar Páll: Vorum sjálfum okkur verstir í þessum mörkum
Rúnar Páll var ósáttur með einstaklingsmistök sinna manna.
Rúnar Páll var ósáttur með einstaklingsmistök sinna manna.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
„Bara vonbrigði. Drengirnir lögðu sig mikið fram við að ná í góð úrslit og komum til baka, en við vorum sjálfum okkur verstir í þessum mörkum sem við fengum á okkur. Þeir skora úr hornspyrnu, eitthvað sem að við eigum ekki að láta gerast hjá okkur. Síðan gefum við þeim bara hin þrjú mörkin, svo einfalt er það,'' sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 4-2 tap gegn KA í Pepsi Max deild karla.

Lestu um leikinn: KA 4 -  2 Stjarnan

„Klaufaskapur þegar við gefum til baka á Halla. Bæði Danni og Eyjólfur, við það fá þeir víti. Svo átti Martin að gera betur þegar að Elfar "chippaði" yfir Guðjón og í sjálfu sér átti Guðjón að gera betur í markinu líka, en Elfar gerði það vel líka, '' bætti Rúnar við.

Aðspurður um ástand Haraldar Björnssonar og Jóhanns Laxdal sagði Rúnar: „Það er ekki gott. Við sjáum bara hvernig það þróast á næstu dögum.''

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner