Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   mið 11. desember 2019 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stóri Dunc stýrir Everton gegn United
Everton tilkynnti fyrir um stundarfjórðungi síðan að Duncan Ferguson muni stýra liði félagsins gegn Manchester United í deildarleik á sunnudaginn.

Duncan Ferguson, stundum kallaður 'big Duncan Ferguson' eða einfaldlega 'big Dunc' af stuðningsmönnum Everton, tók við sem bráðabirgðastjóri á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Marco Silva var látinn taka poka sinn.

Ferguson stýrði Everton til sigurs í deildarleik gegn Chelsea á laugardag. Everton sigraði þann leik 3-1.

Vitor Pereira var sterklega orðaður við Everton á mánudag en hann mun ekki taka við liðinu. Vonast var til þess að hann tæki við liðinu fyrir leikinn gegn United á sunnudag.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir