banner
miđ 12.sep 2018 10:15
Elvar Geir Magnússon
Stjörnumenn gegn Blikum - Hverjir eru betri? Ţú dćmir!
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Stjarnan og Breiđablik mćtast í bikarúrslitaleiknum á laugardagskvöld klukkan 19:15 á Laugardalsvelli.

Ţađ má fastlega búast viđ jöfnum og spennandi leik milli Garđbćinga og Kópavogsbúa!

Hvort liđiđ mun hafa betur? Til gamans stilltum viđ leikmönnum (og ţjálfurum liđanna) upp í einvígi, mađur gegn manni. Stjörnumađurinn er nefndur á undan í ţessari könnun.

Lesendur Fótbolta.net eru skipađir sem dómarar! Ţađ er ţitt hlutverk ađ dćma um hverjir vinni einvígin!

Fótbolti.net mun hita vel upp fyrir bikarúrslitaleikinn. Fylgist međ!


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía