Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 13. janúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Nágrannaslagir um allt land
Breiðablik mætir HK á Kópavogsvelli
Breiðablik mætir HK á Kópavogsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Völsungur mætir KA í Kjarnafæðismótinu
Völsungur mætir KA í Kjarnafæðismótinu
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta Fram í grannaslag
Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta Fram í grannaslag
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Íslenski boltinn heldur áfram að rúlla um helgina en nágrannaslagir eru spilaðir um land allt.

Dagskráin hefst í kvöld með þremur leikjum í Reykjavíkurmóti kvenna. Valur og Fram eigast við á Origo-vellinum í A-riðli klukkan 17:30 áður en Víkingur R. spilar við Fylki einum og hálfum tíma síðar á Víkingsvelli. KR og Fjölnir mætast þá í Egilshöllinni í B-riðli klukkan 20:00.

Á morgun er spilað í Þungavigtarbikarnum, Reykjavíkurmótinu og KJarnafæðismótinu.

Karlalið Breiðabliks og HK eigast við klukkan 11:30 í Kórnum í Þungavigtarbikarnum á meðan Keflavíkur tekur á móti ÍBV í Reykjaneshöllinni á sama tíma.

Í Reykjavíkurmóti karla mætast Fylkir og KR á Würth-vellinum klukkan 11:00 áður en Víkingur R. spilar við ÍR klukkan 14:00 í Víkinni.

Völsungur spilar við KA í Kjarnafæðismótinu klukkan 13:00 á Húsavík. Hægt er að sjá alla leiki helgarinnar hér fyrir neðan.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 13. janúar

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
17:30 Valur-Fram (Origo völlurinn)
19:00 Víkingur R.-Fylkir (Víkingsvöllur)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
20:00 KR-Fjölnir (Egilshöll)

laugardagur 14. janúar

Þungavigtarbikar karla
11:30 Breiðablik - HK (Kórinn)
12:00 Keflavík - ÍBV (Reykjaneshöllin)

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
11:00 Fylkir-KR (Würth völlurinn)
14:00 Víkingur R.-ÍR (Víkingsvöllur)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
14:00 Þróttur R.-ÍR (Egilshöll)

Kjarnafæðismótið - Kvenna
15:00 Völsungur-FHL (PCC völlurinn Húsavík)

Kjarnafæðismótið - Karla: A-deild, riðill 1
13:00 Völsungur-KA (PCC völlurinn Húsavík)

sunnudagur 15. janúar

Kjarnafæðismótið - Kvenna
15:00 Tindastóll-Þór/KA 2 (Boginn)

Kjarnafæðismótið - Karla: A-deild, riðill 1
17:00 Þór 2-Tindastóll (Boginn)

Kjarnafæðismótið - Karla: A-deild, riðill 2
12:15 Þór-KFA (Boginn)
Athugasemdir
banner
banner
banner