Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   þri 13. apríl 2021 20:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Rotherham enn í séns - Swansea á leið í umspil
Þrír leikir fóru í dag fram í ensku Championship-deildinni. Rotherham vann 3-1 heimasigur á QPR, Swansea lagði Sheffield Wednesday á útivelli og Bournemouth fór til Huddersfield og tók þrjú stig með heim.

Rotherham á enn séns á því að halda sér í deildinni eftir að hafa svarað marki Lyndon Dykes í dag með þremur mörkum. Rotherham er í þriðja neðsta sæti og þarf að klára leiktíðina vel.

Swansea er á leið í umspilið, liðið er í 3. sæti deildarinnar en ólíklegt er að liðið nái Watford fyrir loka tímabilsins. Swansea vann 0-2 sigur í Sheffield í dag. Sheffield er í brasi í næstneðsta sæti.

Þá vann Bournemouth 1-2 útisigur á Huddersfield og styrkir stöðu sína í baráttunni um umspilssæti.

Rotherham 3 - 1 QPR
0-1 Lyndon Dykes ('52 )
1-1 Freddie Ladapo ('64 )
2-1 Freddie Ladapo ('66 )
3-1 Michael Smith ('90 )

Sheffield Wed 0 - 2 Swansea
0-1 Jamal Lowe ('31 )
0-2 Jay Fulton ('74 )

Huddersfield 1 - 2 Bournemouth
0-1 Philip Billing ('15 )
0-2 Dominic Solanke ('45 )
1-2 Jonathan Hogg ('76 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner
banner