Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   mán 13. maí 2024 21:25
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Lífsnauðsynlegur sigur Udinese
Samardzic skoraði annað mark Udinese
Samardzic skoraði annað mark Udinese
Mynd: EPA
Udinese vann lífsnauðsynlegan 2-0 sigur á Lecce í 36. umferð Seríu A á Ítalíu í kvöld.

Udinese hefur verið í fallbaráttu allt tímabilið og reynir nú allt til þess að bjarga sér frá falli.

Mörk Lorenzo Lucca og Lazar Samardzic í kvöld komu Udinese upp úr fallsæti og í 15. sæti.

Liðið er nú einu stigi fyrir ofan fallsæti fyrir síðustu tvær umferðir deildarinnar, en barátta þeirra er hvergi nærri lokið. Liðið á eftir að mæta Empoli og Frosinone, sem eru bæði í fallbaráttu. Það má því búast við mikilli spennu í síðustu umferðunum.

Fiorentina vann á meðan 2-1 sigur á Monza. Bosníski framherjinn Milan Djuric skoraði fyrir Monza á 9. mínútu en Fiorentina tókst að snúa taflinu með með mörkum frá Nicolas Gonzalez og Arthur Melo.

Fiorentina er nú komið upp fyrir Napoli og í 8. sæti deildarinnar, sem gefur þátttökurétt í Sambandsdeild Evrópu.

Úrslit og markaskorarar:

Fiorentina 2 - 1 Monza
0-1 Milan Djuric ('9 )
1-1 Nicolas Gonzalez ('32 )
2-1 Arthur Melo ('78 )

Lecce 0 - 2 Udinese
0-1 Lorenzo Lucca ('36 )
0-2 Lazar Samardzic ('85 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Empoli 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Monza 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Frosinone 38 8 11 19 44 69 -25 35
18 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Sassuolo 38 7 9 22 43 75 -32 30
19 Venezia 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Salernitana 38 2 11 25 32 81 -49 17
Athugasemdir
banner
banner