lau 13. ágúst 2022 17:20
Ívan Guðjón Baldursson
4. deild: Stórsigrar hjá Tindastóli og Einherja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Það fóru fjórir leikir fram í fjórðu deildinni í dag þar sem Hörður frá Ísafirði vann þægilegan sigur á KFB í A-riðli á meðan Tindastóll rúllaði yfir Skautafélag Reykjavíkur í B-riðli.


Stólarnir skoruðu níu mörk gegn SR og eru löngu búnir að tryggja sig í úrslitakeppnina. Það voru fjórir leikmenn sem gerðu tvennur í sigrinum.

Að lokum voru tveir leikir í E-riðli þar sem topplið Einherja rústaði Mána með tíu mörkum.

A-riðill:
KFB 0 - 4 Hörður Í.
0-1 Felix Rein Grétarsson ('31 )
0-2 Jóhann Samuel Rendall ('41 )
0-3 Jóhann Samuel Rendall ('64 )
0-4 Sigurður Arnar Hannesson ('90 , Mark úr víti)

B-riðill:
Tindastóll 9 - 1 SR
1-0 Anton Örth ('3 )
2-0 Juan Ignacio Falcon ('6 )
2-1 Markús Pálmi Pálmason ('27 )
3-1 Jónas Aron Ólafsson ('38 )
4-1 Juan Ignacio Falcon ('39 )
5-1 Arnar Ólafsson ('42 )
6-1 Anton Örth ('45 )
7-1 Konráð Freyr Sigurðsson ('60 )
8-1 Arnar Ólafsson ('67 )
9-1 Jónas Aron Ólafsson ('87 )

E-riðill:
Einherji 10 - 0 Máni
1-0 Alejandro Barce Lechuga ('10 )
2-0 Maxim Iurcu ('26 )
3-0 Stefan Penchev Balev ('31 )
4-0 Maxim Iurcu ('32 )
5-0 Miguel Angel Ortuno Garcia ('41 )
6-0 Alejandro Barce Lechuga ('54 )
7-0 Serghei Diulgher ('55 )
8-0 Stefan Penchev Balev ('60 )
9-0 Helgi Már Jónsson ('88 )
10-0 Benedikt Blær Guðjónsson ('90 )

Boltaf. Norðfj. 0 - 2 Samherjar
0-1 Viðar Guðbjörn Jóhannsson ('12 )
0-2 Ágúst Örn Víðisson ('79 )


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
4. deild karla - E-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner