PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   fös 13. september 2024 16:07
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið KR og Víkings: Theodór Elmar byrjar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Leikur KR og Víkings hefst á eftir klukkan 17:00. Byrjunarliðin fyrir leikinn hafa verið birt en þetta eru breytingarnar sem þjálfararnir gera á sínum liðum.


Lestu um leikinn: KR 0 -  3 Víkingur R.

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari KR gerir 3 breytingar á sínu liði sem vann ÍA 4-2 í síðustu umferð. Það eru Alex Þór Hauksson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Theodór Elmar Bjarnason sem koma inn í liðið. Finnur Tómas Pálmason, Atli Sigurjónsson og Jón Arnar Sigurðsson fá sér allir sæti á bekknum.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings gerir 2 breytingar á sínu liði sem vann Val 3-2 í síðustu umferð. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar koma inn í liðið. Aron Elís Þrándarsson og Karl Friðleifur Gunnarsson eru báðir í leikbanni.


Byrjunarlið KR:
12. Guy Smit (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Axel Óskar Andrésson
5. Birgir Steinn Styrmisson
6. Alex Þór Hauksson
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
17. Luke Rae
29. Aron Þórður Albertsson

Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
6. Gunnar Vatnhamar
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner