Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
   þri 14. maí 2019 22:28
Ívan Guðjón Baldursson
Jakob Leó: Þurfum að laga kollinn
Kvenaboltinn
Mynd: Hulda Margrét
Haukar duttu út úr Mjólkurbikar kvenna í dag eftir 3-1 tap gegn Þrótti R. sem komst þremur mörkum yfir.

„Það er byrjunin sem fellir okkur. Við komum svolítið stressaðar inn í leikinn og gáfum þeim of mikið pláss á boltanum. Svo var pressan okkar ekki nógu góð, hún klikkaði," sagði Jakob Leó Bjarnason þjálfari.

Haukar byrjuðu deildartímabilið á tapi gegn Tindastóli og telur Jakob Leó stressið hafa spilað inní þar líka.

„Þetta er vissulega áhyggjuefni, það var svipað uppi á teningnum í fyrsta leik í deild. Þetta er eitthvað sem við þurfum að fara betur yfir og vinna bug á. Við áttum tíu góðar mínútur í dag og það voru síðustu mínúturnar í leiknum."

Liðin mætast aftur í Inkasso-deildinni á sunnudaginn og veit Jakob hvað þarf að laga fyrir þann leik.

„Við höfum spilað við Þrótt oft áður og við þekkjum þær vel. Það sem við þurfum að gera er að laga kollinn og mæta klárar í leikinn."
Athugasemdir
banner
banner
banner