Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
   lau 14. júlí 2018 20:42
Fótbolti.net
Maður leiksins - Belgía-England: Eden Hazard
Mynd: FIFA
Belgía 2 - 0 England
1-0 Thomas Meunier ('4 )
2-0 Eden Hazard ('82 )

Belgía er bronsliðið á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi 2018 eftir sigur á Englendingum í Sankti Pétursborg.
Belgía komst yfir strax á fjórðu mínútu og var það bakvörðurinn Thomas Meunier sem skoraði eftir sendingu Nacer Chadli.
Á 82. mínútu gerði Eden Hazard út um leikinn með öðru marki Belga og sína þriðja marki á mótinu.
Hazard hefur verið einn besti maður mótsins og var verðskuldað valinn maður leiksins.
Viðtal við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner