Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
   lau 20. september 2025 20:00
Viktor Ingi Valgarðsson
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar tóku á móti FHL í síðustu umferð Bestu Deildar Kvenna fyrir skiptingu. Niðurstaða leiksins var öruggur 4-0 sigur Víkinga og staðfestu þær sig í efri hlutann með þessum þrem stigum.


Víkingsliðið og Einar fara í skiptinguna með fimm sigra í röð á baki. Aðspurður hvort viðsnúningur liðsins eftir innkomu hans hafi komið honum á óvart svaraði hann,

Svona já og nei. Félagið er með rosalega flotta umgjörð kringum kvennaliðið, stjórn, flott þjálfarateymi og margir sem mæta á völlinn. Þetta er bara geðveikt."

Einnig benti hann á það að „Með leikmannahóp eins og við erum með þá var þetta eiginlega bara skilyrði að snúa þessu við á þennan hátt."

Eftir rúmar tuttugu mínútur fær Candela í FHL rautt fyrir hártog en Víkingar voru 1-0 yfir á þeim tímapunkti. „Var þetta ekki bara "by the book"? Rífur í hárið á henni, en við svöruðum því vel og skoruðum tvö mörk svo cruise-uðum við þetta bara."

Framundan eru leikir í efri hlutanum „Við sitjum okkur ný markmið og vonandi getum við haldið áfram á þessari braut."


Athugasemdir
banner