Fulham og Brentford mætast í síðasta leik dagsins í úrvalsdeildinni. Báðir stjórarnir halda sig við sömu lið og mættu til leiks í síðustu umferð.
Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifærið og var hetjan í sigri gegn Aston Villa í deildabikarnum í vítaspyrnukeppni í vikunni. Caoimhin Kelleher er kominn aftur í markið þar sem hann stóð í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í síðasta deildarleik.
Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifærið og var hetjan í sigri gegn Aston Villa í deildabikarnum í vítaspyrnukeppni í vikunni. Caoimhin Kelleher er kominn aftur í markið þar sem hann stóð í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í síðasta deildarleik.
Fabio Carvalho bjargaði stigi fyrir Brentford gegn Chelsea eftir að hafa komið inn á sem varamaður en hann er áfram á bekknum í dag.
Brasilíumaðurinn Kevin kom sterkur inn á hjá Fulham gegn Leeds í síðustu umferð í sínum fyrsta leik en hann er áfram á bekknum.
Fulham: Leno, Tete, Andersen, Bassey, Berge, Lukic, Wilson, King, Iwobi, Muniz.
Varamen: Lecomte, Castagne, Cuenca, Cairney, Smith Rowe, Traore, Chukwueze, Kevin, Jimenez.
Brentford: Kelleher; Kayode, Van Den Berg, Collins, Pinnock, Lewis-Potter; Henderson, Yarmoliuk, Damsgaard; Schade, Thiago.
Varamenn: Valdimarsson, Hickey, Henry, Jensen, Carvalho, Onyeka, Ouattara, Ajer, Janelt.
Athugasemdir