Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
   lau 20. september 2025 18:11
Brynjar Óli Ágústsson
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Ég vill fá svar við þessum leik
Kvenaboltinn
Matthías Guðmundsson, þjálfari Val
Matthías Guðmundsson, þjálfari Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög slæm, það er leiðinlegt að tapa og ég óska Fram til hamingju með sigurinn, mér fannst þær eiga þetta skilið í dag.'' segir Matthías Guðmundsson, þjálfari Val, eftir 1-0 tap gegn Fram í 18. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 Valur

Matthías var spurður út í spilamennsku hjá sínu liði.

„Langt frá því sem maður vill sjá. Fram vildi líkamlegan leik og mér fannst við taka þátt í honum og vorum undir þar. Ekki fótbolti sem við viljum spila.''

Nadia og Jordyn voru nánast búnar að jafna leikinn í lokinn en köstuðu burt frá sér opið mark tækifæri.

„Týpískt fyrir daginn í dag. Hlutirnir gengu ekki upp en þetta átti að enda með marki. Því miður gekk það ekki upp í dag,''

Valur enda í 4 sæti fyrir skiptingu og spila í efri hluta deildarinnar.

„Mér finnst við hafa verið á góðu róli. Mér fannst við eitthvað ólíkar okkur sjálfum i dag og þá finnst mér gott að það eru fimm leiki eftir, ég vill fá svar við þessum leik,''

„Ég er mjög spenntur fyrir þessu. Fimm erfiðir leikir eftir á móti góðum liðum. Deildin er bara mjög erfið og maður þarf alltaf að vera klár í bátana,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner