Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   þri 14. júlí 2020 22:31
Birna Rún Erlendsdóttir
Anna María: Virkilega svekkjandi
Selfoss gerði markalaust jafntefli við Þrótt í kvöld.
Kvenaboltinn
Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss
Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara svekkjandi, virkilega svekkjandi.“ sagði Anna María, fyrirliði Selfoss eftir markalaust jafntefli við Þrótt í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Selfoss

„Mér fannst við vera reyna of flókna hluti, setja allt of mikið af háum boltum, reyna allt of mikið að hafa boltann í loftinu. Við ætluðum að spila boltanum meira á jörðinni og það er kanski okkar leikur. Við vorum ekki að spila upp á okkar styrkleika í dag og þetta var ekki okkar dagur.“

Selfoss varð einum færri á 87.mínútu þegar Hólmfríður fékk að líta sitt annað gula spjald. Anna segir að planið var alltaf að sækja þrjú stig og liðið hélt sínu plani. 

„Við vorum bara með sama plan, við ætluðum að sækja þessi þrjú stig. Óþarfi kanski að missa mann út af en ég held að hún viti það best sjálf.“

Selfoss sagði fyrir tímabilið að liðið ætlar sér að verða Íslandsmeistarar. En hvað þarf að gerast til að liðið nái því?

„Bara spila okkar leik, halda haus, spila okkar leik og halda áfram, það er bara næsti leikur.“

Viðtalið í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner