Antony vill ekki yfirgefa Man Utd - Bakvörður Sevilla á blaði Man Utd - Newcastle ætlar að halda Trippier
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
   mið 14. ágúst 2024 23:14
Daníel Darri Arnarsson
Viktor: Hljóp upp í stúku og vissi ekkert hvað ég átti að gera
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hún var bara heillt yfir mjög góð, þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur förum inn einu undir grótta 1-0 en vissum bara í sienni að við ætluðum að skora mörk". Sagði Viktor Steinarsson eftir 3-1 sigur Þrótt á Gróttu hér á Avis vellinum.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Grótta

„Mér fannst þetta ekki besta frammistaða mín í sumar en ég skoraði sem er geggjað (fyrsta meistaraflokksmarkið) en hérna já bara frábært að skora".

Geturðu lýst markinu fyrir okkur? Fyrsta meistaraflokksmarkið hans Viktors.

„já ég var hlaupandi upp vinstri kantinn og ég held það hafi verið Eiki sem kom með krossinn og ég segji bara fokkit ég keyri á það og ég held að villi sé búinn að skjóta en það er varið og ég bara hugsa um að þruma honum í netið og síðan syngur hann í netinu og ég hleyp síðan upp í stúku og ég vissi ekkert hvað ég átti að gera".

Hægt er að sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner