Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
banner
   lau 14. september 2019 16:40
Arnór Heiðar Benónýsson
Luka Kostic: Mjög sáttur
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Luka Kostic þjálfari Hauka var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 3-1 sigur á Keflavík í Inkasso deildinni í dag.

Sigurinn kemur Haukum upp í 8. sæti fyrir síðustu umferðina þar sem þeir mæta Gróttu.

Lestu um leikinn: Haukar 3 -  1 Keflavík

„Ég er sérstaklega sáttur með fyrri hálfleikinn, seinni hálfleikur var meiri varnarbarátta“

Haukar skoruðu þrjú mörk á fyrstu 29. mínútunum og gerðu eiginlega út um leikinn strax í upphafi.

„Mér fannst þeir ekki ógna okkur mikið, þeir settu smá pressu en náðu aldrei að skapa neina hættu fyrir utan þetta aukaspyrnumark.“

Kristófer Dan Þórðarson er búinn að skora 5 mörk í síðustu tveim leikjum og með því hjálpað Haukum að verja sæti sitt í deildinni.

„Hann er gríðarlega mikið efni og á mikla framtíð fyrir sér.“
Athugasemdir
banner