Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   lau 15. maí 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Augsburg þarf sigur í fallbaráttuslag
Alfreð Finnbogason og hans menn geta bjargað sér frá falli með sigri
Alfreð Finnbogason og hans menn geta bjargað sér frá falli með sigri
Mynd: Getty Images
Næst síðasta umferð þýsku deildarinnar hefst í dag en Eintracht Frankfurt heimsækir Schalke. Frankfurt er í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Allir leikirnir hefjast á sama tíma eða 13:30. Þýskalandsmeistarar Bayern München mæta Köln á meðan Gladbach tekur á móti Stuttgart.

Frankfurt, sem er í 5. sæti deildarinnar, þarf sigur gegn Schalke, en Frankfurt er með 57 stig, aðeins stigi á eftir Borussia Dortmund sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu.

Alfreð Finnbogason og hans menn í Augsburg mæta Werder Bremen en Augsburg er í bullandi fallbaráttu. Liðið er með 33 stig, tveimur stigum meira en Bremen sem er í sætinu fyrir neðan.

Leikir dagsins:
13:30 Hertha - Köln
13:30 Freiburg - Bayern
13:30 Gladbach - Stuttgart
13:30 Schalke 04 - Eintracht Frankfurt
13:30 Arminia Bielefeld - Hoffenheim
13:30 Leverkusen - Union Berlin
13:30 Augsburg - Werder
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 32 26 6 0 82 23 +59 84
2 Stuttgart 33 22 4 7 74 39 +35 70
3 Bayern 32 22 3 7 90 41 +49 69
4 RB Leipzig 32 19 6 7 74 36 +38 63
5 Dortmund 32 17 9 6 64 40 +24 60
6 Eintracht Frankfurt 32 11 12 9 48 47 +1 45
7 Freiburg 32 11 8 13 43 55 -12 41
8 Hoffenheim 32 11 7 14 56 64 -8 40
9 Augsburg 33 10 9 14 49 58 -9 39
10 Heidenheim 32 9 11 12 45 53 -8 38
11 Werder 32 10 8 14 43 52 -9 38
12 Wolfsburg 32 10 7 15 40 51 -11 37
13 Gladbach 32 7 12 13 55 62 -7 33
14 Bochum 32 7 12 13 41 65 -24 33
15 Union Berlin 32 8 6 18 29 54 -25 30
16 Mainz 32 5 14 13 33 50 -17 29
17 Köln 32 4 12 16 24 54 -30 24
18 Darmstadt 32 3 8 21 30 76 -46 17
Athugasemdir
banner
banner
banner