Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   sun 15. júní 2025 17:39
Snæbjört Pálsdóttir
Murielle Tiernan: Eina sem þú þarft að gera er að setja hann inn
Kvenaboltinn
Murielle Tiernan leikmaður Fram
Murielle Tiernan leikmaður Fram
Mynd: Toggi Pop

Murielle Tiernan skoraði sigurmark Fram í 1-2 sigri þeirra á Val á N1-vellinum á hlíðarenda. Hún var að vonum kát eftir leikinn, „Allar eru mjög ánægðar, þetta er síðasti leikurinn í fyrrihlutanum  og þetta kórónar mjög góða frammistöðu hjá okkur í fyrrihlutanum."


Lestu um leikinn: Valur 1 -  2 Fram

„Við höfum orðið betri og betri og við vorum mjög spenntar að koma hingað aftur, við vissum að þetta væri leikur sem við gætum unnið og ég veit að allar í liðinu er ánægðar."

Murielle skoraði sitt 7. mark í deildinni í sumar og er nú í öðru sæti yfir markahæstu leikmennina ásamt Freyju Karín í liði Þróttar. 

„Að koma liðinu hærra er það sem skiptir máli, það er það eina sem ég get sagt, eina sem þú þarft að gera er að setja hann inn þegar þú færð tækifæri fyrir liðið."

Fram á síðasta leik sinn fyrir landsleikjahlé á föstudaginn gegn Þrótti 

„Það verður gott að fá pásu til að hvílast, allir eru með smávægileg meiðsli sem við erum að að spila á, þannig einn leikur í viðbót þangað til að við fáum þá endurheimt sem við þurfum. 

Hægt er að horfa á viðtalið í heild hér í spilaranum 


Athugasemdir
banner
banner