Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   fim 15. ágúst 2024 23:25
Sölvi Haraldsson
Góður dagur að vera Víkingur - „Fæ mér kannski einn kaldan“
Kvenaboltinn
John er sáttur.
John er sáttur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mjög ánægður. Við höfum spilað svona mjög lengi en ekki náð að koma boltanum svona oft í netið. Byrjunin var frábær og ég er mjög sáttur.“ sagði John Andrews, þjálfari Víkinga, eftir 5-1 sigur á Tindastól í Víkinni í dag.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 5 -  1 Tindastóll

Byrjunin á leiknum hlýtur að hafa heillað John?

„Þær áttu langt ferðalag hingað frá Sauðakróki. Við greindum þær yfir Þróttaraleiknum og þær voru frábærar. Við hugsuðum að við þurftum að keyra á þær en ég er mjög sáttur, ég fær mér kannski einn kaldan.“

Eftir að Víkingar komust í 4-0 róaðist leikurinn niður, afhverju heldur hann að það hafi gerst?

Ef þetta hefði haldið svona áfram hefði leikurinn endað 100-0, eða 100-10. Við vorum ánægð með hvernig við stýrðum leiknum og héldum í boltann. Við skoruðum gott mark líka í lokin. Maður veit það samt að þegar maður fer 4-0 yfir í hálfleikinn að maður er ekki að fara að vinna 8 eða 9-0. Leikmennirnir í hinum liðunum eru bara það góðir og standardinn er bara það góður.

Spilaðist þessi leikur eins og Víkingsliðið átti von á?

Já hann gerði það. Við vissum að við gætum keyrt á þær og pressað þær hátt. Leikurinn fór eins og við héldum og kannski eins og þú hélst (undirritaður spáði Víkingum 4-1 sigri og að vera 3-0 yfir eftir 10 mínútur). Við vissum að þetta væri aldrei að fara að vera auðvelt. Við fáum aldrei auðvelda leiki gegn liðum sem Donni stýrir. Hann er frábær þjálfari og hefur gert frábæra hluti fyrir norðan og við óskum þeim góðs gengis í neðri hlutanum.

John er stoltur af liðinu, starfsteyminu og stjórninni. Hann segir þetta vera góður dagur að vera Víkingur.

Það sem við erum ánægð með og fólk hefur ekki tekið eftir er að við höfum bara tapað einum leik í 9 leikjum. Við erum á stórkostlegu skriði. Þetta hefur ekki verið eitt af þessum skriðum þar sem allt fellur með þér. Við höfum ekki verið það heppin í ár. Ég verð að gefa stelpunum, starfsteyminu og stjórninni stórt hrós. Við höfum ekki verið heppin. Þetta hefur verið erfitt og stelpurnar hafa barist eins og ljón á vellinum. Við erum mjög stolt. Síðan er þetta góður dagur að vera Víkingur því karlaliðið fór áfram í Evrópu í kvöld, áfram Víkingur.“ sagði John.

Nánar er rætt við John Andrews í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir