Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 15. september 2024 16:17
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Yamal með tvennu og Olmo skoraði í þriðja leiknum í röð
Mynd: EPA

Lamine Yamal var frábær þegar Barcelona vann öruggan sigur á Girona í dag.


Hann skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik en strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Dani Olmo þriðja mark sitt fyrir liðið í jafnmörgum leikjum.

Hann þurfti hins vegar að fara af velli vegna meiðsla eftir klukkutíma leik.

Pedri innsiglaði sigur liðsins þegar hann lék á markvörð Girona og skoraði í opið markið. Cristhian Stuani skoraði sárabótamark fyrir Girona.

Undir lok leiksins fékk Ferran Torres beint rautt spjald fyrir að traðka á Yaser Asprilla leikmanni Girona.

Celta 3 - 1 Valladolid
1-0 Hugo Alvarez Antunez ('22 )
2-0 Borja Iglesias ('35 )
2-1 Raul Moro ('50 )
3-1 Anastasios Douvikas ('90 )
Rautt spjald: Mario Martin, Valladolid ('81)

Girona 1 - 4 Barcelona
0-1 Lamine Yamal ('30 )
0-2 Lamine Yamal ('37 )
0-3 Dani Olmo ('47 )
0-4 Pedri ('64 )
1-4 Christian Stuani ('80 )
Rautt spjald: Ferran Torres, Barcelona ('86)


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner