Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
Gunnar Vatnhamar gæti náð seinni leiknum
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
Helgi Guðjóns eftir sögulegan sigur: Ætlaði ekki að trúa þessu
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
   sun 15. desember 2024 22:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
KR er komið í úrslit Bose mótsins eftir sigur á Fram í gær.

Luke Rae var maður leiksins en hann kom KR yfir en Kennie Chopart jafnaði metin með skallamarki.

Hinn 16 ára gamli Björgvin Brimi Andrésson kom KR aftur í forystu áður en Luke Rae Innsiglaði sigurinn með glæsilegu marki.

KR mætir annað hvort HK eða Víkingi. Úrslitaleikurinn fer fram í febrúar á næsta ári.

Fram mætir Aftureldingu í lokaleik A-riðils þann 20. desember en hann verður spilaður á Fram-vellinum.

Sjáðu mörkin í spilaranum hér fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner