Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fim 16. maí 2019 15:30
Elvar Geir Magnússon
Skriniar er ekki með umboðsmann - Samdi sjálfur við Inter
Slóvaski miðvörðurinn Milan Skriniar hefur gert nýjan samning við Inter til ársins 2023. Skriniar er verulega öflugur miðvörður en hann hefur meðal annars verið orðaður við Manchester United.

„Ég er ánægður og stoltur af því að vera áfram hjá félaginu næstu árin. Ég sagði umboðsmanni mínum upp og samdi sjálfur við félagið persónulega," sagði Skriniar.

„Við erum einum sigri frá því að komast í Meistaradeildina aftur og við viljum verða enn betri á næsta tímabili."

„Ég finn mig vel hjá Inter. Ég lék vel í fyrstu leikjum mínum fyrir félagið og fékk strax traustið frá þjálfaranum."
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner