Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   sun 16. júní 2024 19:41
Sölvi Haraldsson
Pétur Péturs: Ósáttur með fyrri hálfleikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ég var mjög ósáttur með fyrri hálfleikinn hjá okkur. Spilamennskan var ekki góð hjá okkur en við bættum hana í seinni hálfleik fannst mér miklu betur.“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir góðan 4-1 sigur á Fylki í Árbænum í dag.


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  4 Valur

Staðan á hóp Vals er mjög góð í dag og það eru nokkrir leikmenn að koma til baka úr meiðslum.

Við erum á fínum stað. Staðan á hópnum er nokkuð góð. Það eru leikmenn að koma til baka sem er gott. Staðan er bara nokkuð góð í dag á hópnum.“

Pétur talaði aðeins meira um hvað hann var ósáttastur við í fyrri hálfleiknum.

Það sem ég var ósáttastur við í fyrri hálfleik var að sendingarnar okkar fóru ekki saman. Það var það sem ég var óánægður með. Það gerðum við hins vegar betur í seinni hálfleik.

Næsti leikur Vals er gegn FH á heimavelli. Pétur talar um að það verði erfiður leikur fyrir Val að vinna.

Þetta er það sama sem ég hef sagt við ykkur áður. Þetta er ekkert auðvelt. Þetta eru erfiðir leikir að vinna. Það verður erfitt að vinna FH-inga.“ sagði Pétur að lokum að leik loknum.

Viðtalið við Pétur má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner