Tilboðum í Maguire hafnað - Sesko velur Old Trafford - Villa búið að ná samkomulagi um Guessand
Steven Caulker: Töluvert betri en ég bjóst við
Rúnar Kristins: Búnir að brenna af allt of mörgum færum í sumar
Jökull: Fyrri hálfleikur ævintýralega slakur
Diego Montiel: Ég gerði heimskuleg mistök og gaf þeim víti
Davíð Smári: Við skorum mark sem mér fannst vera löglegt
Maggi ósáttur með dómarann: Það er búið að merkja Elmar Kára í þessari deild
Best í Mjólkurbikarnum: Með montréttinn heima fyrir
Túfa svekktur: Var að hugsa um að við værum að sigla þessu heim
Jónatan Ingi: Bæði mörkin skrípamörk
Haukur Andri: Hörmulegur fyrri hálfleikur
Lárus Orri: Menn voru staðráðnir í að laga það og þeir gerðu það
Patrick Pedersen: Það var léttir að slá markametið
Fyrirliðinn spilaði óvænt frammi og skoraði tvennu - „Var að setja boltann í netið á æfingu"
Dominic Furness: Væri draumur að fá Tindastól á Laugardalsvöll
Birta Georgs: Hugsa um einn leik í einu og spyrja svo að leikslokum.
Ákvörðun sem kom Matta á óvart - „Ekki mitt að tala um, hann verður að svara fyrir þetta"
Heimsóknin - Kormákur/Hvöt og Ýmir
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
Sölvi: Þurfum svo sannarlega á honum að halda
   mán 16. júní 2025 22:56
Kári Snorrason
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Það fór mikið fyrir Karl Friðleifi í kvöld.
Það fór mikið fyrir Karl Friðleifi í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann 3-2 sigur á KR fyrr í kvöld og þar með komu sér á topp deildarinnar. Karl Friðleifur leikmaður Víkings fékk dæmt á sig víti og gult spjald eftir að hafa varið marktilraun með hendi.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 KR

„Boltinn rúllar framhjá öllum og ég henti mér fyrir hann. Mér finnst höndin vera nálægt líkamanum en boltinn fer vissulega í hendina á mér. Þetta var ekkert sem ég var að reyna og boltinn fer í hendina."

Rúmum tíu mínútum eftir vítaspyrnudóminn skoraði Karl Friðleifur.

„Það er stutt á milli í þessu. Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama, dómarinn dæmdi leikinn og hann er eini sem ræður."

Karl var tekinn af velli í hálfleik.

„Eftir þetta gula spjald tók ég eitt tvö brot í viðbót, ég skil alveg að hann hafi tekið mig út af. Maður var auðvitað fúll að vera tekinn af velli í hálfleik en það er eins og það er."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner