Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fim 16. júlí 2020 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Sammy Ameobi skoraði tvö gegn Swansea
Tveir leikir hófust klukkan 17:00 í ensku Championship deildinni í gær.

Báðum lauk þeim með jafntefli og fór það langt með vonir Swansea um að komast í umspil.

Swansea er nú þremur stigum á eftir Cardiff í baráttunni um 6. sætið eftir að Sammy Ameobi skoraði tvö mörk fyrir Nottingham Forest og jafnaði leikinn í tvígang. Rhian Brewster og Andre Ayew höfðu komið Swansea yfir. Nottingham er í umpilssæti.

Birmingham og Charlton gerðu 1-1 jafntefli. Charlton hefði með sigri farið langt með að halda sér uppi en Birmingham jafnaði í uppbótartíma og svo gott sem innsiglaði veru sína í efstu deild.

Birmingham 1 - 1 Charlton
0-1 Macauley Bonne ('58)
1-1 Lukas Jutkiewicz ('91)

Nottingham 2 - 2 Swansea
0-1 Rhian Brewster ('8 )
1-1 Sammy Ameobi ('20 )
1-2 Andre Ayew ('45 víti)
2-2 Sammy Ameobi ('55 )
Rautt spjald: Kyle Naughton ('82, Swansea)
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner