Byrjunarlið Úkraínu er klárt fyrir mikilvægan leik gegn Íslandi í Varsjá í Póllandi í dag.
Eins og búast mátti við kemur Yehor Yarmolyuk, miðjumaður Brentford, inn í liðið í stað Georgyi Sudakov sem er meiddur og með honum á miðsvæðinu verður Ivan Kalyuzhnyi, fyrrum leikmaður Keflavíkur.
Ruslan Malinovskyi skoraði tvennu í 5-3 sigri Úkraínu á Laugardalsvelli en hann er í holunni. Það eru átta breytingar á liðinu frá 4-0 tapi gegn Frakklandi í síðustu umferð.
Leikurinn hefst klukkan 17 og er í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net
Eins og búast mátti við kemur Yehor Yarmolyuk, miðjumaður Brentford, inn í liðið í stað Georgyi Sudakov sem er meiddur og með honum á miðsvæðinu verður Ivan Kalyuzhnyi, fyrrum leikmaður Keflavíkur.
Ruslan Malinovskyi skoraði tvennu í 5-3 sigri Úkraínu á Laugardalsvelli en hann er í holunni. Það eru átta breytingar á liðinu frá 4-0 tapi gegn Frakklandi í síðustu umferð.
Leikurinn hefst klukkan 17 og er í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net
Lestu um leikinn: Úkraína 0 - 0 Ísland
Byrjunarlið Úkraínu
12. Anatolii Trubin (m)
2. Yukhym Konoplya
7. Vladyslav Vanat
8. Ivan Kaliuzhnyi
8. Ruslan Malinovskiy
13. Illia Zabarnyi
15. Viktor Tsygankov
16. Vitaliy Mykolenko
18. Yehor Yarmoliuk
20. Oleksandr Zubkov
22. Mykola Matvienko
Athugasemdir



