Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
   sun 16. nóvember 2025 12:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Lokaæfing fyrir úrslitaleik og fundir
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Ísland mætir Úkraínu í dag í lokaleik HM undankeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma og er um úrslitaleik að ræða hvort liðið nær 2. sæti riðilsins og með því umspilssæti.

Íslenska liðið æfði á keppnisvellinum í gær og fulltrúar landsliðanna sátu fyrir svörum á fréttamannafundum.

Haukur Gunnarsson er í Varsjá og fangaði meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner
banner