Harry Kane landsliðsfyrirliði Englendinga sagði frá leiðtogafundi enska landsliðsins.
England ætlar sér stóra hluti á HM á næsta ári og eru leikmenn landsliðsins gríðarlega jákvæðir fyrir möguleikum sínum á lokamótinu.
Kane ræddi um ýmislegt og talaði meðal annars um leiðtogafund þar sem hann nefndi fimm leiðtoga landsliðsins á nafn.
„Nýju leiðtogarnir í landsliðinu eru Jude Bellingham, Bukayo Saka, Marc Guéhi, Declan Rice og ég," sagði Kane meðal annars.
Athugasemdir




