Það er einn leikur í Bestu deild karla í dag þar sem Vestri fær KR í heimsókn.
Það hefur mikið gengið á hjá KR í sumar en þetta er fyrsti leikur liðsins þar sem Óskar Hrafn Þorvaldsson er aðalþjálfari liðsins en hann tók við starfinu á dögunum.
Það hefur mikið gengið á hjá KR í sumar en þetta er fyrsti leikur liðsins þar sem Óskar Hrafn Þorvaldsson er aðalþjálfari liðsins en hann tók við starfinu á dögunum.
Lestu um leikinn: Vestri 2 - 0 KR
Byrjunarliðin eru klár. Pétur Bjarnason, Elmar Atli og Ibrahima Balde leysa af Fall, Tufegdzic og Gunnar Jónas sem eru í banni.
Fyrsta byrjunarlið Óskars er lítið breytt frá síðasta leik gegn FH. Gyrðir Hrafn kemur í byrjunarliðið í stað Arons Þórðar og Theódór Elmar leysir af Eyþór Aron.
Byrjunarlið Vestri:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
11. Benedikt V. Warén
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
19. Pétur Bjarnason
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Silas Songani
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
Byrjunarlið KR:
12. Guy Smit (m)
0. Theodór Elmar Bjarnason
3. Axel Óskar Andrésson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
6. Alex Þór Hauksson
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson (f)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
17. Luke Rae
23. Atli Sigurjónsson
25. Jón Arnar Sigurðsson
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir