Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   lau 17. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Liverpool heimsækir Ipswich

Enska úrvalsdeildin er komin á fulla ferð en sex leikir eru á dagskrá í dag.


Veislan hefst í hádeginu þegar nýliðarnir í Ipswich Town fá Liverpool í heimsókn en þetta er fyrsti keppnisleikur LIverpool undir stjórn Arne Slot.

Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 14. Þar má nefna leik Arsenal og Wolves og þá mæta nýliðar Southampton til leiks en liðið mætir aftur til leiks í úrvalsdeildina eftir eins árs fjarveru. Liðið heimsækir Newcastle.

Síðasti leikur dagsins er síðan viðureign West Ham og Aston Villa.

ENGLAND: Premier League
11:30 Ipswich Town - Liverpool
14:00 Arsenal - Wolves
14:00 Everton - Brighton
14:00 Newcastle - Southampton
14:00 Nott. Forest - Bournemouth
16:30 West Ham - Aston Villa


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner