Arsenal vill Phillips, Neto og Gimenez - Chelsea vill Osimhen og Toney - Newcastle vill Andersen
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
Ákvörðunin kom Rúnari á óvart - „Sjá KR-liðið í höndum einhvers annars"
   sun 17. september 2023 23:48
Brynjar Ingi Erluson
Emil: Einn af þessum dögum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Atlason, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla, var niðurlútur eftir 2-0 tap Stjörnunnar gegn Val á Origo-vellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Stjarnan

Sóknarmaðurinn knái hefur verið einn af bestu leikmönnum deildarinnar í ár en hann náði ekki að finna sig fyrir framan markið í kvöld.

Stjörnumenn eru í harðri baráttu um Evrópusæti en þetta var bara einn af þessum dögum.

„Þetta var bara leikur á báða bóga, datt fyrir þá, en ekki fyrir okkur.“

„Þetta var einn af þessum dögum, hann fór ekki inn og það fór inn hjá þeim. Þeir náðu seinna markinu í lokin þegar við erum að reyna að ná inn jöfnunarmarkinu, en þetta er bara einn af þessum dögum,“
sagði Emil við Fótbolta.net.

Næsti leikur Stjörnunnar er gegn hans gamla félagi, FH, en sá er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. FH-ingar eru í fjórða sætinu með 37 stig, en Stjarnan sætinu neðar með 34 stig.

„Við förum inn í hvern leik til að reyna að vinna hann og það er bara markmiðið okkar,“ sagði Emil í lokin.
Athugasemdir
banner
banner
banner