Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   þri 17. september 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Orri Steinn á Mallorca
Einn leikur fer fram í La Liga á Spáni í dag en landsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad heimsækja Real Mallorca.

Orri Steinn kom til Sociedad frá FCK undir lok gluggans og hefur hann þegar komið við sögu í tveimur leikjum.

Spænska félagið er hægt og rólega að koma honum inn í liðið, en það fer að styttast í fyrsta byrjunarliðsleikinn.

Hann verður væntanlega í eldlínunni klukkan 17:00 í dag. Sociedad er aðeins með fjögur stig úr fyrstu fimm leikjum tímabilsins og situr liðið í 16. sæti.

Leikur dagsins:
17:00 Mallorca - Real Sociedad
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir