Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 17. október 2019 10:05
Brynjar Ingi Erluson
Parkinson tekur við Sunderland (Staðfest)
Phil Parkinson, fyrrum knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, er orðinn nýr stjóri Sunderland en þetta hefur félagið staðfest.

Parkinson yfirgaf Bolton í ágúst en fjárhagsvandræði hafa verið að plaga félagið og ákvað hann því að rifta samning sínum við klúbbinn.

Hann er nú tekinn við Sunderland en félagið rak Jack Ross í síðustu viku eftir slakan árangur í byrjun leiktíðar.

Sunderland hefur aðeins unnið fimm af fyrstu ellefu leikjum tímabilsins og situr liðið í 9. sæti ensku C-deildarinnar.

„Þetta er góður leikmannahópur og ég hlakka til að vinna með honum að því markmiði að komast upp um deild," segir Parkinson.
Stöðutaflan England England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Cardiff City 7 5 2 0 12 2 +10 17
2 Bradford 8 5 2 1 14 10 +4 17
3 Barnsley 7 5 1 1 14 9 +5 16
4 Stevenage 7 5 1 1 10 5 +5 16
5 Doncaster Rovers 8 5 1 2 9 8 +1 16
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Huddersfield 8 5 0 3 15 11 +4 15
7 Lincoln City 8 4 3 1 11 8 +3 15
8 Luton 7 4 0 3 10 6 +4 12
9 Wigan 8 3 3 2 13 9 +4 12
10 Stockport 8 3 3 2 13 12 +1 12
11 Wimbledon 8 4 0 4 10 10 0 12
12 Bolton 8 2 5 1 10 7 +3 11
13 Mansfield Town 8 3 2 3 12 10 +2 11
14 Leyton Orient 8 3 2 3 10 13 -3 11
15 Northampton 7 3 1 3 5 6 -1 10
16 Exeter 8 3 0 5 9 9 0 9
17 Plymouth 8 3 0 5 11 17 -6 9
18 Rotherham 7 2 1 4 6 10 -4 7
19 Wycombe 8 1 2 5 8 11 -3 5
20 Port Vale 8 1 2 5 6 9 -3 5
21 Reading 7 1 2 4 7 12 -5 5
22 Burton 6 1 1 4 5 10 -5 4
23 Blackpool 7 1 1 5 7 14 -7 4
24 Peterboro 8 1 1 6 6 15 -9 4
Athugasemdir
banner