Það fóru tveir leikir fram í 5. deild karla í dag þar sem Spyrnir og Samherjar unnu leiki sína í fyrstu umferð A-riðils.
Spyrnir skoraði sex mörk á útivelli gegn KM, þar sem Bjarki Nóel Brynjarsson var atkvæðamestur með tvennu.
Samherjar höfðu þá betur gegn Létti með fimm mörkum gegn þremur. Þar setti Ingvar Gylfason tvennu fyrir Samherja.
KM 1 - 6 Spyrnir
1-0 Marcin Wiekiera ('18 )
1-1 Ívar Logi Jóhannsson ('44 )
1-2 Bjarki Nóel Brynjarsson ('62 )
1-3 Bjarki Nóel Brynjarsson ('74 )
1-4 Steinþór Hrímnir Aðalsteinsson ('78 )
1-5 Jakob Jóel Þórarinsson ('89 , Mark úr víti)
1-6 Steinþór Hrímnir Aðalsteinsson ('93 )
Samherjar 5 - 3 Léttir
0-1 Adam Jens Jóelsson ('30 )
1-1 Bjarki Már Árnason ('32 )
1-2 Valur Örn Ellertsson ('45 , Sjálfsmark)
2-2 Agnar Tumi Arnarsson ('50 )
3-2 Ingvar Gylfason ('59 )
4-2 Kristófer Andri Ólafsson ('66 )
4-3 Kristján Ólafsson ('77 )
5-3 Ingvar Gylfason ('90 )
5. deild karla - A-riðill
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|
Athugasemdir