Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
banner
   lau 18. maí 2024 17:18
Sævar Þór Sveinsson
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Frábært að vinna Breiðholtsslaginn. Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá.“ sagði Vigfús Arnar Jósefsson þjálfari Leiknis eftir 1-0 sigur gegn ÍR í þriðju umferð Lengjudeildar karla.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  0 ÍR

Fyrri hálfleikurinn spilaðist soldið eins og við sáum hann fyrir okkur. Fengum góð færi í honum og náðum að gera nokkrum sinnum vel á boltanum og skorum flott mark.

Leikurinn í dag var sá fyrsti sem er spilaður á grasinu í Breiðholti og leikurinn bar þess merki.

Þetta er náttúrulega fyrsti leikurinn okkar á grasi og grasið er ekki alveg upp á sitt besta og það gekk ekki alveg nógu vel að tengja sendingar. En við stóðum varnarleikinn mjög vel og gerðum allt sem við þurftum til þess að ná í þessi þrjú stig.

Leiknir eru nú loksins komnir með stig á töfluna eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir því mikið fyrir þá að ná í sín fyrstu stig gegn nágrönnum sínum.

Það þurfti lítið að mótivera strákana fyrir þennan leik. ÍRingar byrjuðu vel í mótinu og við vissum að þeir væru sprækir og við fórum vel yfir það.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner