Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
   lau 18. maí 2024 17:18
Sævar Þór Sveinsson
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Frábært að vinna Breiðholtsslaginn. Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá.“ sagði Vigfús Arnar Jósefsson þjálfari Leiknis eftir 1-0 sigur gegn ÍR í þriðju umferð Lengjudeildar karla.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  0 ÍR

Fyrri hálfleikurinn spilaðist soldið eins og við sáum hann fyrir okkur. Fengum góð færi í honum og náðum að gera nokkrum sinnum vel á boltanum og skorum flott mark.

Leikurinn í dag var sá fyrsti sem er spilaður á grasinu í Breiðholti og leikurinn bar þess merki.

Þetta er náttúrulega fyrsti leikurinn okkar á grasi og grasið er ekki alveg upp á sitt besta og það gekk ekki alveg nógu vel að tengja sendingar. En við stóðum varnarleikinn mjög vel og gerðum allt sem við þurftum til þess að ná í þessi þrjú stig.

Leiknir eru nú loksins komnir með stig á töfluna eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir því mikið fyrir þá að ná í sín fyrstu stig gegn nágrönnum sínum.

Það þurfti lítið að mótivera strákana fyrir þennan leik. ÍRingar byrjuðu vel í mótinu og við vissum að þeir væru sprækir og við fórum vel yfir það.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner