Suður-Ameríkubikarinn, Copa America, hefst á föstudaginn og Guardian tók saman lista yfir tíu leikmenn sem gætu ráðið úrslitum í keppninni, sem fram fer í Bandaríkjunum.
Salomón Rondón, framherji Venesúela - Varstu búinn að gleyma þessum? Þessi 34 ára reynslubolti hefur verið funheitur með Pachuca í Mexíkó og iðinn við markaskorun.
Athugasemdir