Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   sun 19. janúar 2020 22:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu mörkin: Liverpool og Burnley með sigra
Liverpool og Burnley unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool fór með sigur af hólmi gegn erkifjendum sínum í Manchester United og Burnley gerði vel í að vinna Leicester.

Burnley 2 - 1 Leicester City
0-1 Harvey Barnes ('33 )
1-1 Chris Wood ('56 )
2-1 Ashley Westwood ('79 )

Liverpool 2 - 0 Manchester Utd
1-0 Virgil van Dijk ('14 )
2-0 Mohamed Salah ('90 )

Á vef Morgunblaðsins hafa verið birt myndskeið með því helsta úr þessum tveimur leikjum.

Hér að neðan má sjá þessi myndskeið.




Athugasemdir