Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   lau 19. júní 2021 16:33
Brynjar Ingi Erluson
Brynjar Kristmunds: Þetta er ekki góð blanda
Brynjar Kristmundsson er ósáttur með ýmislegt í leik Víkings
Brynjar Kristmundsson er ósáttur með ýmislegt í leik Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Brynjar Kristmundsson, aðstoðarþjálfari Víkings Ó. í Lengjudeildinni, var eins og gefur að skilja súr á svip eftir 3-0 tap liðsins gegn Vestra í dag.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  3 Vestri

Víkingur hefur ekki enn unnið leik í deildinni og er með 1 stig eftir fyrstu sjö leikina.

Liðið lenti 1-0 undir í dag en kom með kraft í leikinn eftir markið áður en Vestri náði að refsa aftur.

Það eru erfiðir tímar hjá Víkingum en Brynjar segir að færanýtingin hafi ekki verið góð og að liðið þurfi að þora að byrja af krafti, ekki þegar liðin eru komin með væna forystu.

„Já, við enduðum leikinn allt í góðu en það er búið að vera alltof oft í sumar þar sem við treystum okkur í að byrja að spila leikina þegar við erum 2-0 eða 3-0 undir og höfum engu að tapa," sagði Brynjar við Fótbolta.net.

„Eins og ég segi þá er þetta sagan hjá okkur í sumar. Ég veit ekki hvað við fáum mörg færi í leik og náum ekki að nýta þau. Þetta er ekki góð blanda," sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner
banner