Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   sun 19. september 2021 19:25
Magnús Þór Jónsson
Arnar: Þurfum bara að treysta prócessnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar þjálfari Víkinga var eiginlega enn skjálfandi af stressi eftir 2-1 sigur í hádramatískum leik á Meistaravöllum í kvöld.

Þetta var náttúrulega bara unreal dæmi. Þessi endir á þessum leik er eiginlega það ótrúlegasta sem ég hef bara séð þó ég hafi tekið þátt í mörgum leikjum sem leikmaður og þjálfari.

Okkur langaði svo rosalega að vinna þegar við heyrðum að Blikar væru undir í Hafnarfirði, jafntefli hefði fært okkur stig nær þeim. Þetta mark frá Helga, það var alltof mikið eftir eiginlega.

Þetta sumar hefur verið ótrúlegt bæði fyrir okkur og Blika og nú erum við í bílstjórasætinu. Þurfum að ná tökum á okkur sjálfum og treysta því hvernig við höfum leyst alla leikina í sumar, treysta prócessnum.


Nú eru sex dagar þar til Víkingar taka á móti Leikni vitandi það að með sigri eru þeir Íslandsmeistarar. Hvernig verður undirbúningi háttað?

Nú er að sækja í reynslubankann, ég er búinn að vinna nokkra titla sem leikmaður og nú þarf að hugsa til baka hvernig þjálfararnir þá höndluðu þetta. Nú er að slaka á og koma með gott leikplan í leikinn á laugardaginn.

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner