Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
   sun 19. september 2021 19:25
Magnús Þór Jónsson
Arnar: Þurfum bara að treysta prócessnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar þjálfari Víkinga var eiginlega enn skjálfandi af stressi eftir 2-1 sigur í hádramatískum leik á Meistaravöllum í kvöld.

Þetta var náttúrulega bara unreal dæmi. Þessi endir á þessum leik er eiginlega það ótrúlegasta sem ég hef bara séð þó ég hafi tekið þátt í mörgum leikjum sem leikmaður og þjálfari.

Okkur langaði svo rosalega að vinna þegar við heyrðum að Blikar væru undir í Hafnarfirði, jafntefli hefði fært okkur stig nær þeim. Þetta mark frá Helga, það var alltof mikið eftir eiginlega.

Þetta sumar hefur verið ótrúlegt bæði fyrir okkur og Blika og nú erum við í bílstjórasætinu. Þurfum að ná tökum á okkur sjálfum og treysta því hvernig við höfum leyst alla leikina í sumar, treysta prócessnum.


Nú eru sex dagar þar til Víkingar taka á móti Leikni vitandi það að með sigri eru þeir Íslandsmeistarar. Hvernig verður undirbúningi háttað?

Nú er að sækja í reynslubankann, ég er búinn að vinna nokkra titla sem leikmaður og nú þarf að hugsa til baka hvernig þjálfararnir þá höndluðu þetta. Nú er að slaka á og koma með gott leikplan í leikinn á laugardaginn.

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner