Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
   mið 20. janúar 2021 22:31
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn: Real féll úr leik gegn C-deildarliði sem var manni færri
Það var leikið í spænska bikarnum í kvöld. Það urðu mjög óvænt úrslit á heimavelli Alcoyano þar sem spænska stórveldið Real Madrid var slegið úr leik í bikarnum gegn liði úr C-deild.

Eder Militao kom Real Madrid yfir undir lok fyrri hálfleiks en Alcoyano jafnaði metin á 80. mínútu. Það var framlengt og í framlengingunni tókst Alcoyano að tryggja sér sigur. Sigurmarkið þeirra kom stuttu eftir að þeir misstu mann af velli með rautt spjald.

Mögnuð úrslit fyrir Alcoyano sem fer áfram í 16-liða úrslit bikarsins á kostað risans Real Madrid.

Real Sociedad hafði betur gegn Cordoba í bikarnum. Þar skoraði Willian Jose bæði mörk Sociedad en hann er sterklega orðaður við Wolves á Englandi um þessar mundir.

Það fóru fram þrír leikir í spænsku úrvalsdeildinni. Betis og Getafe unnu flotta sigra, en Villarreal og Granada skildu jöfn.

La Liga:

Betis 2 - 1 Celta
0-1 Santi Mina ('15 )
1-1 Sergio Canales ('25 )
2-1 Sergio Canales ('44 )

Getafe 1 - 0 Huesca
1-0 Mauro Arambarri ('70 )

Villarreal 2 - 2 Granada CF
0-1 Roberto Soldado ('21 )
1-1 Ruben Pena ('29 )
2-1 Moi Gomez ('65 , víti)
2-2 Kenedy ('75 )
2-2 Paco Alcacer ('90 , Misnotað víti)
Rautt spjald: Yan Eteki, Granada CF ('90)

Spænski bikarinn

Cordoba 0 - 2 Real Sociedad
0-1 Willian Jose ('57 )
0-2 Willian Jose ('84 )
Rautt spjald: Alberto Del Moral, Cordoba ('88)

Alcoyano 2 - 1 Real Madrid
0-1 Eder Militao ('45 )
1-1 Jose Solbes ('80 )
2-1 Juanan ('115)
Rautt spjald: Ramon Lopez, Alcoyano ('110)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 13 10 2 1 28 12 +16 32
2 Barcelona 13 10 1 2 36 15 +21 31
3 Villarreal 13 9 2 2 26 11 +15 29
4 Atletico Madrid 13 8 4 1 25 11 +14 28
5 Betis 13 5 6 2 20 14 +6 21
6 Espanyol 13 6 3 4 17 16 +1 21
7 Getafe 13 5 2 6 12 15 -3 17
8 Athletic 13 5 2 6 12 17 -5 17
9 Real Sociedad 13 4 4 5 17 18 -1 16
10 Elche 13 3 7 3 15 16 -1 16
11 Sevilla 13 5 1 7 19 21 -2 16
12 Celta 13 3 7 3 16 18 -2 16
13 Vallecano 13 4 4 5 12 14 -2 16
14 Alaves 13 4 3 6 11 12 -1 15
15 Valencia 13 3 4 6 12 21 -9 13
16 Mallorca 13 3 3 7 13 20 -7 12
17 Osasuna 13 3 2 8 10 16 -6 11
18 Girona 13 2 5 6 12 25 -13 11
19 Levante 13 2 3 8 16 24 -8 9
20 Oviedo 13 2 3 8 7 20 -13 9
Athugasemdir
banner
banner