Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   þri 20. ágúst 2024 09:24
Elvar Geir Magnússon
Sutton ræður Toney frá því að fara til Sádi-Arabíu
Ivan Toney sóknarmaður Brentford myndi gera mistök með því að fara til Sádi-Arabíu núna, þegar hann er á hápunkti ferilsins. Þetta segir Chris Sutton, sparkspekingur og fyrrum sóknarmaður í ensku úrvalsdeildinni.

Brentford hafnaði 35 milljóna punda tilboði Al-Ahli í þennan 28 ára leikmann í síðustu viku. Toney var ekki í hópnum hjá Brentford sem vann Crystal Palace á sunnudag.

Sutton segir að Toney eigi að vera áfram í ensku úrvalsdeildinni.

„Á þessu stigi ferilsins finnst mér út í hött að fara til Sádi-Arabíu. Hann hefur allt sem þarf til að ganga vel í ensku úrvalsdeildinni, hann hefur sýnt það. Hvernig hann tengir saman spilið, líkamsburðirnir, kunnátta í föstum leikatriðum og hans alhliðaleikur hefur þróast vel," segir Sutton.

„Hann fær kannski allan pening heimsins en Ivan Toney er á hátindi ferilsins og ég vil sjá hann vera áfram í úrvalsdeildinni. Ég sjálfur myndi vilja fara til Sádi-Arabíu þegar ég væri orðinn 35 ára og kominn yfir mitt besta."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner