Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
   sun 21. júlí 2024 19:43
Halldór Gauti Tryggvason
Gunnar Magnús: Gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik
Kvenaboltinn
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Gunnar Magnús, þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Gríðarlegur léttur og gleði að upplifa það loksins að vinna fótboltaleik. Það er ótrúlega góð tilfinning. Bara virkilega sáttur, stelpurnar voru frábærar í dag.“ Þetta sagði Gunnar Magnús, þjálfari Þróttar eftir sigur gegn FH í dag.


Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  1 Tindastóll

„Fyrst og fremst að fara í þessi grunngildi. Við erum í hörku fallbaráttu og bara gerðum stelpunum grein fyrir því að þær þyrftu bara að leggja líf og sál í þennan leik og þegar það er til staðar þá verður allt annað auðveldara..”

Tindastóll byrjaði leikinn betur en Fylkir vann sig inn í leikinn„Þær byrjuðu miklu betur, kannski einhver skjálfti í okkar stelpum. Við lentum í þessu í fyrra oft, að lenda undir og lenda í mótlæti og tókum vel á því.“

Íris Una fór út af í hálfleik.„Hún var með smávægileg meiðsli þannig að við vildum ekki taka séns með hana.“

Má búast við meiri virkni hjá Fylki í glugganum? „Já hugsanlega. Við erum bara að skoða málin. ÞAð er svo sem ekki mikið framboð af leikmönnum hér á landi og öll lið að berjast um sömu bitana en við erum ekki að fara leita erlendis epa eitthvað svoleiðis.“

Viðtalið við Gunnar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner