Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   mið 21. ágúst 2024 12:42
Elvar Geir Magnússon
Palace hefur gert tilboð í Lacroix
Mynd: EPA
Crystal Palace hefur gert tilboð að verðmæti 14 milljónum punda í varnarmanninn Maxence Lacroix hjá þýska félaginu Wolfsburg.

Honum er ætlað að fylla skarð Joachim Andersen en Palace samþykkti 30 milljóna punda tilboð frá Fulham í danska varnarmanninn. Andersen er á leið í læknisskoðun hjá Fulham.

Lacroix lék undir stjórn Oliver Glasner stjóra Palace hjá Wolfsburg og er sagður vilja vinna aftur með austurríska stjóranum. Hann er kominn inn í lokaár sitt í samningi við þýska félagið.

Palace hefur einnig sýnt Tomás Araújo hjá Benfica, Odilon Kossounou hjá Bayer Leverkusen og Trevoh Chalobah hjá Chelsea.

Framtíð varnarmannsins Marc Guehi hjá Palace hefur verið í umræðunni en tilboðum frá Newcastle hefur verið hafnað.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner