Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   lau 21. september 2019 17:32
Oddur Stefánsson
Þórhallur: Þetta verður að vera spark í rassinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er klárlega ánægður í dag, við þurftum að ná í þennan punkt og við höfum þurft að ná í þennan punkt í síðustu umferðum. Við gleðjumst í dag og við náðum markmiði okkar í dag."
Sagði Þórhallur Siggeirsson þjálfari Þróttar eftir að liðið tryggði sér sæti í Inkasso deild karla á næstu leiktím eftir jafntefli við Aftureldingu.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Afturelding

Tímabilið hjá Þrótti hefur verið í umræðunni upp á síðkastið eftir lélegt gengi undir lok tímabilsins.

„Þó að tímabilið í heild sinni sé vonbrigði þá brosum við fram í kvöldið."

„Þessi leikur þarf að vera vakning fyrir félagið.Félagið hefur verið að ganga í gegnum mótlæti síðustu ár. Þjálfaraumhvefið hérna hefur ekki verið nógu sterkt og þetta verður að vera spark í rassinn fyrir alla."

Þróttarar bættu við sig í vikunni þegar Bjarnólfur Lárusson varð hluti af þjálfarateymi Þróttara.

„Stjórnin hafði ekkert um það að segja. Ég og Donni vissum það og höfum verið í fótbolta í dágóðann tíma og eftir marga tapleiki þá þarf að hrista aðeins upp í hlutunum."
Athugasemdir