Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   lau 21. september 2019 17:32
Oddur Stefánsson
Þórhallur: Þetta verður að vera spark í rassinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er klárlega ánægður í dag, við þurftum að ná í þennan punkt og við höfum þurft að ná í þennan punkt í síðustu umferðum. Við gleðjumst í dag og við náðum markmiði okkar í dag."
Sagði Þórhallur Siggeirsson þjálfari Þróttar eftir að liðið tryggði sér sæti í Inkasso deild karla á næstu leiktím eftir jafntefli við Aftureldingu.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Afturelding

Tímabilið hjá Þrótti hefur verið í umræðunni upp á síðkastið eftir lélegt gengi undir lok tímabilsins.

„Þó að tímabilið í heild sinni sé vonbrigði þá brosum við fram í kvöldið."

„Þessi leikur þarf að vera vakning fyrir félagið.Félagið hefur verið að ganga í gegnum mótlæti síðustu ár. Þjálfaraumhvefið hérna hefur ekki verið nógu sterkt og þetta verður að vera spark í rassinn fyrir alla."

Þróttarar bættu við sig í vikunni þegar Bjarnólfur Lárusson varð hluti af þjálfarateymi Þróttara.

„Stjórnin hafði ekkert um það að segja. Ég og Donni vissum það og höfum verið í fótbolta í dágóðann tíma og eftir marga tapleiki þá þarf að hrista aðeins upp í hlutunum."
Athugasemdir