Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 21. október 2020 22:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Ajax og Liverpool: Fabinho mjög góður
Brasilíumaðurinn Fabinho steig upp í fjarveru Virgil van Dijk og var maður leiksins í sigri Liverpool á Ajax í Meistaradeildinni í kvöld.

Fabinho bjargaði meðal annars meistaralega á línu í fyrri hálfleik, en myndband af því má sjá með því að smella hérna.

Hér að neðan má sjá einkunnagjöf Sky Sports í leiknum.

Ajax: Onana (6), Mazraoui (7), Schuurs (7), Martinez (6), Tagliafico (6), Gravenberch (5), Klaassen (6), Blind (7), Neres (6), Kudus (n/a), Tadic (7).

Varamenn: Promes (6), Ekkelenkamp (5), Labyad (6), Huntelaar, Traore (n/a).

Liverpool: Adrian (6), Alexander-Arnold (7), Fabinho (8), Gomez (6), Robertson (8), Wijnaldum (7), Jones (6), Milner (7), Mane (7), Salah (7), Firmino (7).

Varamenn: Henderson (7), Minamino (7), Jota (7), Shaqiri (6), Rhys Williams (n/a).

Maður leiksins: Fabinho
Athugasemdir
banner