

ÍBV vann mikilvægan sigur á Selfossi í kvöld en Selfyssingar eru í erfiðri stöðu.
Nú eru aðeins tvær umferðir eftir en ÍBV er þremur stigum á eftir Fram og Gróttu sem berjast um að fylgja FHL í Bestu deildina á næstu leiktíð.
Selfoss er hins vegar í næst neðsta sæti, þremur stigum frá öruggu sæti fyrir tvo síðustu leikina.
HK vann góðan sigur á ÍR sem er þegar fallið niður í 2. deild og þá gerðu ÍA og Afturelding jafntefli.
Selfoss 0 - 3 ÍBV
0-1 Olga Sevcova ('66 )
0-2 Helena Hekla Hlynsdóttir ('71 )
0-3 Olga Sevcova ('73 )
Lestu um leikinn
ÍR 1 - 3 HK
0-1 Hrafnhildur Salka Pálmadóttir ('13 )
0-2 Jana Sól Valdimarsdóttir ('24 )
1-2 Lovísa Guðrún Einarsdóttir ('28 )
1-3 Brookelynn Paige Entz ('38 )
ÍA 2-2 Afturelding
0-1 Anna Pálína Sigurðardóttir ('4 )
1-1 Selma Dögg Þorsteinsdóttir ('21 )
1-2 Sigrún Eva Sigurðardóttir ('30 )
2-2 Erna Björt Elíasdóttir ('75 )

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |