Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
   sun 22. september 2019 17:46
Valur Gunnarsson
Óli Stefán: Aron er einn af okkar albestu markmönnum
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Eins og alltaf er ég ótrúlega ánægður með strákan. Við komum hérna til að vinna. Við fókusum á það sem við getum gert og látum verkin tala. Mér finns ótrúlega gott hvernig strákarnir svöruðu fyrir sig í dag. Og við löndunm þremur stigum á móti flottu Víkingsliði."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  3 KA

Aðspurður hvort honum væri létt að tryggja endanlega sætið í deildinni sagði Óli:
„Ég er ekkert mikið að spá í það. Það verður talið uppúr hattinum eftir síðustu umferð. Það hefur margt gerst hjá okkur og staðið af okkur ákveðinn storm. En komum uppréttir og ég er mjög stoltur af félaginu mínu í dag."

Óli er sáttur við sumarið:
„Það er hættulegt að tala um sumarið, það getur verið tekið úr samhengi, en við vorum ósáttir við fimm leiki sem setti okkur í stöðu sem var erfitt að klifra uppúr. En í seinni umferð höfum við verið ótrúlega stabílir og einungis tapað tveimur leikjum í seinni umferð. Svo höfum við gefið ungum strákum séns, t.d. Aron Dagur í dag. Menn voru að efast um það í byrjuninni að við værum að veðja á okkar strák, en hann sýndi það í dag að hann er einn af okkar albestu markmönnum.

Það er einn leikur eftir en fyrst og fremst er ég ánægður með félagið og það sem við höfum gert þegar það var erfitt períod og ég trúi því að félagið sé sterkara eftir þessa reynslu."

Athugasemdir
banner
banner