Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   sun 22. september 2019 17:46
Valur Gunnarsson
Óli Stefán: Aron er einn af okkar albestu markmönnum
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Eins og alltaf er ég ótrúlega ánægður með strákan. Við komum hérna til að vinna. Við fókusum á það sem við getum gert og látum verkin tala. Mér finns ótrúlega gott hvernig strákarnir svöruðu fyrir sig í dag. Og við löndunm þremur stigum á móti flottu Víkingsliði."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  3 KA

Aðspurður hvort honum væri létt að tryggja endanlega sætið í deildinni sagði Óli:
„Ég er ekkert mikið að spá í það. Það verður talið uppúr hattinum eftir síðustu umferð. Það hefur margt gerst hjá okkur og staðið af okkur ákveðinn storm. En komum uppréttir og ég er mjög stoltur af félaginu mínu í dag."

Óli er sáttur við sumarið:
„Það er hættulegt að tala um sumarið, það getur verið tekið úr samhengi, en við vorum ósáttir við fimm leiki sem setti okkur í stöðu sem var erfitt að klifra uppúr. En í seinni umferð höfum við verið ótrúlega stabílir og einungis tapað tveimur leikjum í seinni umferð. Svo höfum við gefið ungum strákum séns, t.d. Aron Dagur í dag. Menn voru að efast um það í byrjuninni að við værum að veðja á okkar strák, en hann sýndi það í dag að hann er einn af okkar albestu markmönnum.

Það er einn leikur eftir en fyrst og fremst er ég ánægður með félagið og það sem við höfum gert þegar það var erfitt períod og ég trúi því að félagið sé sterkara eftir þessa reynslu."

Athugasemdir
banner