Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   sun 22. september 2019 17:46
Valur Gunnarsson
Óli Stefán: Aron er einn af okkar albestu markmönnum
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Eins og alltaf er ég ótrúlega ánægður með strákan. Við komum hérna til að vinna. Við fókusum á það sem við getum gert og látum verkin tala. Mér finns ótrúlega gott hvernig strákarnir svöruðu fyrir sig í dag. Og við löndunm þremur stigum á móti flottu Víkingsliði."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  3 KA

Aðspurður hvort honum væri létt að tryggja endanlega sætið í deildinni sagði Óli:
„Ég er ekkert mikið að spá í það. Það verður talið uppúr hattinum eftir síðustu umferð. Það hefur margt gerst hjá okkur og staðið af okkur ákveðinn storm. En komum uppréttir og ég er mjög stoltur af félaginu mínu í dag."

Óli er sáttur við sumarið:
„Það er hættulegt að tala um sumarið, það getur verið tekið úr samhengi, en við vorum ósáttir við fimm leiki sem setti okkur í stöðu sem var erfitt að klifra uppúr. En í seinni umferð höfum við verið ótrúlega stabílir og einungis tapað tveimur leikjum í seinni umferð. Svo höfum við gefið ungum strákum séns, t.d. Aron Dagur í dag. Menn voru að efast um það í byrjuninni að við værum að veðja á okkar strák, en hann sýndi það í dag að hann er einn af okkar albestu markmönnum.

Það er einn leikur eftir en fyrst og fremst er ég ánægður með félagið og það sem við höfum gert þegar það var erfitt períod og ég trúi því að félagið sé sterkara eftir þessa reynslu."

Athugasemdir