Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
banner
   sun 22. september 2019 17:46
Valur Gunnarsson
Óli Stefán: Aron er einn af okkar albestu markmönnum
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Óli er heilt yfir sáttur við sumarið
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Eins og alltaf er ég ótrúlega ánægður með strákan. Við komum hérna til að vinna. Við fókusum á það sem við getum gert og látum verkin tala. Mér finns ótrúlega gott hvernig strákarnir svöruðu fyrir sig í dag. Og við löndunm þremur stigum á móti flottu Víkingsliði."

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  3 KA

Aðspurður hvort honum væri létt að tryggja endanlega sætið í deildinni sagði Óli:
„Ég er ekkert mikið að spá í það. Það verður talið uppúr hattinum eftir síðustu umferð. Það hefur margt gerst hjá okkur og staðið af okkur ákveðinn storm. En komum uppréttir og ég er mjög stoltur af félaginu mínu í dag."

Óli er sáttur við sumarið:
„Það er hættulegt að tala um sumarið, það getur verið tekið úr samhengi, en við vorum ósáttir við fimm leiki sem setti okkur í stöðu sem var erfitt að klifra uppúr. En í seinni umferð höfum við verið ótrúlega stabílir og einungis tapað tveimur leikjum í seinni umferð. Svo höfum við gefið ungum strákum séns, t.d. Aron Dagur í dag. Menn voru að efast um það í byrjuninni að við værum að veðja á okkar strák, en hann sýndi það í dag að hann er einn af okkar albestu markmönnum.

Það er einn leikur eftir en fyrst og fremst er ég ánægður með félagið og það sem við höfum gert þegar það var erfitt períod og ég trúi því að félagið sé sterkara eftir þessa reynslu."

Athugasemdir
banner