Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   mið 23. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Stjarnan mætir á Kópavogsvöll
KR heimsækir FH
KR heimsækir FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þriðja umferð Bestu deildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum.

Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu í brasi í síðustu umferð og töpuðu gegn Fram eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Liðið fær Stjörnuna í heimsókn sem er með fullt hús stiga.

Vestri er ósigrað eftir fyrstu tvær umferðirnar. LIðið heimsækir ÍA í Akraneshöllina í kvöld. Valur og KA bíða eftir sínum fyrsta sigri, liðin eigast við á Hlíðarenda.

FH-ingar eru án stiga á botninum en liðið fær KR í heimsókn sem er með tvö stig.

Besta-deild karla
18:00 ÍA-Vestri (Akraneshöllin)
18:00 Valur-KA (N1-völlurinn Hlíðarenda)
18:00 FH-KR (Kaplakrikavöllur)
19:15 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 3 0 1 7 - 5 +2 9
2.    Víkingur R. 4 2 1 1 7 - 2 +5 7
3.    Vestri 4 2 1 1 4 - 2 +2 7
4.    ÍBV 4 2 1 1 6 - 5 +1 7
5.    KR 4 1 3 0 12 - 7 +5 6
6.    Fram 4 2 0 2 8 - 6 +2 6
7.    Valur 4 1 3 0 8 - 6 +2 6
8.    Stjarnan 4 2 0 2 7 - 7 0 6
9.    Afturelding 4 1 1 2 1 - 5 -4 4
10.    KA 4 1 1 2 6 - 11 -5 4
11.    ÍA 4 1 0 3 2 - 9 -7 3
12.    FH 4 0 1 3 5 - 8 -3 1
Athugasemdir
banner